Glimmer, glimmer.

egar g fr til Kanar vildi maurinn minn endilega gefa mr peysu ea bol. Og g vil sko ekki hva sem er. Leist ekki neitt bunum ensku strndinni svo vi skruppum til Las Palmas svo g fyndi n rugglega eitthva vi hfi. Maurinn minn var orinn bsna reyttur barrpinu enda var g ekki bin a finna neitt eftir 3 klst. rlt eftir aal verslunargtunni arna. Loksins kom a v a g s einn glugganum sem mr leist vel . a var frekar vandralegt a fara inn v einhver betlari hreinlega hkk manninum mnum, vi losnuum ekki vi hann fyrr en g tr peningi lfann honum, kreppti hann saman og tti manga gamla t um dyrnar( ha,ha, hann vissi ekki a etta var slensk krna, verlaus). Keypti geveikt flottan bol, svona me hlbaramynstri og allur t litlum glimmerflgum. Nokkrum dgum eftir heimkomuna kvum vi a fara djammi enda vel vi hfi ar sem vi vorum rtt bin me tollinn og langai meira. g fr nttrulega flotta bolnum mnum. Svona eftir nokkur gls var g fr flestan sj og rauk t glfi. Dansai eins og brjlingur um allt. Allt einu veit g ekki fyrr en a a er bi a sl hring um mig og allir klappa fyrir mr. g hugsai a flki vri eitthva gali enda er g engin fegurardrottning n neitt anna. Leit kringum mig og s ekkert vanalegt, en egar g fr a renna augunum til hliar s g hvar ein glimmerflagan var fullri fer t sal. Leit g sem snggvast niur og , m good! Voru ekki flestar glimmerflgurnar losnaar a bolnum og lgu hinga og anga glfinu . En samt var etta nokku smart v ljsin loftinu lstu r og geru allt svo flott. g kva arna stanum a ljga einhverju sniugu a mnu flki ef a spyri. tlai n ekki a segja a g hefi keypt kttinn sekknum. Svo g sagi a g hefi keypt bolinn grnb og glimmeri hefi tt a detta af, nttrulega haugalygi en hva gat g anna essari stu! Svo kom maur heim undir morgun vel vi skl, droppai um alla b og fr loks a sofa. egar g vaknai svo voru restarnar af glimmerinu um alla b. neyddist g til a taka til hendinni, sem g geri afar sjaldan. Skra, ryksuga og svoleiis. OJ!!!!!

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Birna Steingrímsdóttir
Birna Steingrímsdóttir

 Útivinnandi og húsmóðir í hjáverkum.

Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.2.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband